ÍZLENZKT HUGBÚNAÐARHÚS

Láttu okkur sjá um verkefnið
Við elskum mobile lausnir og gerum hugmynd að veruleika

HVAÐ GERUM VIÐ

Við fókusum á þarfir notenda, hönnum fallegar og notendavænar lausnir sem skila hagræðingu og auknum viðskiptum hjá viðskiptavinum okkar.

Stokkur Software er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í hönnun og forritun á mobile lausnum. Fyrirtækið hefur smíðað mörg af vinsælustu öppum landsins og hlotið fjölmörg verðlaun fyrir.

HUGMYND

RÁÐGJÖF

HÖNNUN

NOTENDAVÆN ÖPP + SNJALLIR VEFIR

Verkefni

Það á að vera gaman í vinnunni

Við trúum því að það eigi að vera gaman í vinnunni og verkefnin þurfa að vera bæði skemmtileg og ögrandi. Starfsmenn eiga að hafa tækifæri til að læra nýja hluti, ásamt því að taka fullan þátt í þróunarferlinu og ákvörðunum.

Ef þú er einstaklega skemmtilegur og hæfileikaríkur einstaklingur með brennandi ást á mobile lausnum, þá hefur Stokkur Software það sem þú ert að leita að. Hjá okkur finnur þú bæði skemmtilegt og lifandi umhverfi og krefjandi verkefni sem þarf snillinga til að leysa.

Hvar erum við?

Hafðu samband